Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


texti

Fréttir og tilkynningar

FjórirFjórðu tónleikaröðin, fer aftur af stað á morgun , laugardaginn 17. janúar 2015 !

16.01.2015

FjórirFjórðu er vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk að troða upp og hefur aðsóknin verið frábær hingað til og því flott tækifæri fyrir bönd sem ætla að taka þátt í Músíktilraunum.
Endilega sækið um sem fyrst því giggin eru fljót að fjúka! 
Sendið póst á asa@hitthusid.is

Skráning fyrir Músíktilraunir fer síðan fram 23.febrúar-8.mars. 2015. 
Nánari upplýsingar á www.musiktilraunir.is
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit