Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


texti

Fréttir og tilkynningar

Nemendur í FB opna sýningu í Gallerí Tukt

04.04.2012

Málverkasýning listnema Fjölbrautaskólans í Breiðholti í Gallerí Tukt!
 
Málverkasýning myndlistardeildar Fjölbrautaskólans í Breiðholti verður opnuð  í Gallerí Tukt, Pósthússtræti 3-5, laugardaginn 31. mars frá kl. 16 – 18.00.  Allir velkomnir að sjá sýninguna og þiggja veitingar. Sýningin stendur til 21. apríl og er opin á virkum dögum frá kl. 09.00 - 17.00 og laugardögum frá kl:12:00-18:00.
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit