Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


texti

Fréttir og tilkynningar

Áttavitinn.is - Ný upplýsingasíða fyrir ungt fólk

31.05.2012

Áttavitinn, ný upplýsingasíða fyrir ungt fólk, hefur opnað á slóðinni www.attavitinn.is. Á vefsíðunni má finna efni og upplýsingar af ýmsum toga, og miðast að mestu leyti við ungt fólk á aldrinum 16-25 ára.

Síðan er einföld í sniðum og er ætluð til þess að auka aðgengi ungs fólk að upplýsingum sem tengjast t.a.m. námi, húsnæði, réttindum, fjölskyldu, fjármálum, heilsu og fleira. 
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit