Fréttir og tilkynningar
Sumarstörf hjá Hinu Húsinu| 10.03.2015
Nú er byrjað að auglýsa eftir starfsfólki í sumarstörf hjá Reykjavíkurborg og það þýðir að sumarstörf hjá Hinu Húsinu fylgja með...
Skráning fyrir Músíktilraunir 2015 er hafin !| 24.02.2015
Skráning er hafin fyrir Músíktilraunir 2015 sem verða haldnar í Norðurljósasal Hörpu 22.-28. mars næstkomandi.
Undankvöldin fara fram dagana 22. – 25. mars og sjálf úrslitin verða laugardagskvöldið 28. mars kl. 17:00 og er miðaverð aðeins 1500 kr !
Skráning fer fram inni á www.musiktilraunir.is
Tónleikar og opnun í Gallerí Tukt| 19.02.2015
Það verður mikið um að vera n.k. laugardag í Hinu Húsinu en þá munu nemendur á fyrsta ári í Grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands opna sýningu í Gallerí Tukt á milli kl:15:00-17:00. Á sýningunni eru tillögur að veggspjaldi Unglistar Listahátíðar ungs fólks sem mun fara fram í ár frá 6-14 nóvembe...
Opnun í Gallerí Tukt- Andlit Breiðholts| 27.01.2015
Opnun á sýningunni verður fimmtudaginn 29. janúar frá 20:00 - 22:00, léttar veitingar verða í boði.
Á þessari sýningu sjáum við ýmist fólk sem býr eða vinnur í Breiðholti og heyrum hvað þau hafa að segja um kosti og galla hverfisins, og hvernig þau upplifa það að búa í hverfinu. Andlit Breiðholts...
Frábærri Unglist 2014 lokið.| 20.11.2014
Unglist er nú lokið í ár og hlaut hátíðin frábærar viðtökur þar sem gestir voru um 3000 talsins, fjöldi þátttakenda var 428 og viðburðirnir 13 talsins.
Enn stendur yfir sýning á myndverkum keppenda í Myndlistarmaraþoni hátíðarinnar og fer verðlaunaafhending fram í Hinu húsinu, næstkomandi laugardag...