Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


texti

Fréttir og tilkynningar

  
Unglist, listahátíð ungs fólks, í fullum gangi !| 11.11.2014

Unglist fór frábærlega af stað, þegar Hitt Húsið, troðfylltist af gestum á Off - Venue Airwaves tónleikum sem haldnir voru á föstudag og laugardag. Klassískir Off -Venue tóku svo við í Dómkirkjunni á sunnudagskvöldið og í gærkvöldi voru frumflutt sex ný leikverk, á Ungleik í Borgarleikhúsinu. Og e...

  
Dagskrá Unglistar, 7.-16. nóvember 2014| 28.10.2014

Girnileg dagskrá Unglistar, býður í ár upp á fjölda viðburða fyrir alla og kostar ekki krónu að horfa ! Endilega kynnið ykkur dagskrána og veljið hvort þið viljið fylgjast með Off-Venue Airwaves tónleikum í Uppló, Leiktu betur í Borgarleikhúsinu, danssýningu í Laugardagshöllinni nú eða bara mætið á...

 Einar Leif 
Nýr náungi í upplýsingamiðstöð Hins Hússins| 27.10.2014

Í þessari viku hóf Einar Leif Nielsen störf hjá upplýsingamiðstöð Hins Hússins en hann mun vera í hálf starfi þar næstu mánuði og mun hann skrifa á vefsíðuna Áttavitan. Einar er einstaklega hress verkfræðingur sem er alltaf til í spjall um heima og geima.

 Ungt fólk með ungana sína 
Ungt fólk með ungana sína - kynning um mataræði ungra barna. | 14.10.2014

Miðvikudaginn 15. október munu fjórða árs hjúkrunarfræðinemar halda kynningu um mataræði ungra barna. Sjá Facebook viðburð: https://www.facebook.com/events/915455981815231/

  
Ungt fólk með ungana sína fer aftur af stað| 14.10.2014

Ungt fólk með ungana sína er hópur sem opinn er öllum ungum og verðandi foreldrum á aldrinum 16-25 ára. Markmiðið er að foreldrar eða verðandi foreldrar kynnist öðrum í sömu sporum, deili reynslu og hittist með ungana sína í Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík. Aðra hverja viku verður ...

 unglistlogo2014 
Undirbúningur Unglistar í fullum gangi ! Preparation has started for The Young Art Festival !| 09.10.2014

Unglist, listahátíð ungs fólks, verður nú haldin í 23. sinn, dagana 7.-16 nóvember 2014 og er frítt á alla viðburði. Markmið hátíðarinnar eru: Að endurspegla menningu ungs fólks. Að veita ungu fólki tækifæri á að koma listsköpun sinni á framfæri. Að efla ungt fólk til frumk...

 Erla og Inga 
Tvær vel upplýstar í uppló!| 03.09.2014

Tveir nýjir starfsmenn hófu störf í upplýsingamiðstöð Hins hússins í þessari viku. Þessar hressu stúlkur heita Inga og Erla. Þær eru fullar af hugmyndaauðgi og kátínu, enda hafa þær fjölbreyttan bakrgrunn og mikla reynslu.

  
Sögustund opnar í Gallerí Tukt| 25.08.2014

Sögustund er nafn á sýningu á teiknimyndum eftir Þorgrím Kára Snævarr sem verður opnuð í Gallerí Tukt í Hinu Húsinu þann 30.ágúst kl. 15:00. Þorgrímur Kári er tvítugur að aldri , f. 1993...

  
Listhópar og Götuleikhús Hins Hússins á Menningarnótt !| 21.08.2014

Á Menningarnótt mun hornið við Hitt Húsið, iða af lífi, þegar Listhóparnir og Götuleikhúsið troða upp á milli kl. 14-17. Endilega kynnið ykkur nánari dagskrá hér !

 Jafningjafræðsla 2014 
Jafningjafræðslan kveður| 18.07.2014

Jafningjafræðslu Hins Hússins lauk í gær. Fræðslan sjálf var í gangi í 5 vikur en undirbúningsnámskeiðið sem fræðararnir tóku voru 3 vikur. Jafningjafræðslan sá um að fræða ungmenni í unglingavinnuhópum á höfuðborgarsvæðinu.Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit