Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Útþrá

Spennandi tækifæri erlendis fyrir 16-25 ára

Á Útþrá 2011 býðst fólki á aldrinum 16-25 ára að kynna sér þau fjölbreyttu tækifæri sem í boði eru varðandi nám, leik og starf erlendis. Útþrá er haldin á hverju vori í Upplýsingamiðstöð Hins Hússins.
 

Eftirfarandi aðilar kynna spennandi möguleika:

ASK - Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins
Evrópa Unga Fólksins
Nínukot
Eures
AUS - Alþjóðleg ungmennaskipti
Veraldarvinir
Nordjobb
Lýðháskólar á Norðurlöndum
O.fl.Áttavitinn
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit