Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Unglist - Dagskrá 2002

Unglist listahátíð ungs fólks 18.10.-26.10.2002.
Kynntu þér dagskrána.

Föstudagur 18.10.

Ráðhús Reykjavíkur-Tjarnarsalur. Kl:20.00.Setning Unglistar hefst kl: 20:00. í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur þar verður meðal annars:

· Jón Gunnar Þórðarson leikstjóri setur Unglist árið 2002.

· Ljósmynda-og myndlistarmaraþoni hleypt af stokkunum. Afhent verða gögn og reglur um þátttöku. Vegleg verðlaun eru í boði.

· Opnun á sýningu nemenda úr Listadeild Iðnskólans í Hafnafirði.

· Skífuskanksýning í boði TFA: DJ INTRO, DJ BIG GEE,DJ FINGERPRINT, DJ MAGIC, DJ PARANOYA, DJ NINO, DJ MAT

· Dagskrárbrot frá komandi viðburðum Unglistar.

· Götuleikhúsið með óvænta uppákomu.

Laugardagur 19.10.

Ráðhús Rvk-Tjarnarsalur. kl:20:00. Tískusýning.Framtíðin byggir á fortíðinni,,

Þú munt sjá: Glæsilega sýningu í anda 6. áratugar síðustu aldar sem mun skarta ferskum hugmyndum nemanda á fataiðn-, hönnunar- og hárgreiðslubrauta Iðnskólans í Reykjavík og förðunarskóla No name.

Gestur sýningarinnar er vinningshafi frá Lunga-listahátíðar ungs fólks á Seyðisfirði

Sunnudagur 20.10.

Ráðhús Rvk-Tjarnarsalur. Kl:20.00. Klassiskir tónleikar·

Tónlistarskólinn í Reykjavík, Nýi Tónlistarskólinn, Tónskóli Sigursveins D Kristjánssonar, Söngskólinn í Reykjavík,Tónlistarskólinn í Grafarvogi.

Mánudagur 21.10.

Tjarnabíó Kl:20:30. Jazzkvöld Ormslev· KAOSS-project, Hjómsveit Guðmundar St. Burkna o.fl.

Þriðjudagur 22.10.

Austurbæjarbíó Kl:20:00.Skólóvision Í fyrsta skipti verður haldin Lagakeppni framhaldsskólanna keppni um besta frumsamda lagið. Skólar sem taka þátt eru: MR, MH, MS, MK, FÁ, FG, FB, IR, IH, VÍ, Flensborg, Kvennó og Borgó.

Hver stendur uppi sem sigurvegarinn ?

Miðvikudagur 23.10

Tjarnarbió kl:20.00.,Dansþytur

Fjölbreytt og skemmtileg dansatriði úr danskólum borgarinnar

· Listdansskóli Íslands, Klassiski Listdansskólinn, Dansleikhúsið, JSB, Dansskóli Birnu Björnsdóttur , Dansskóli Guðbjargar Björgvinsdóttur, Götudans

Fimmtudagur 24.10.

Tjarnabíó kl.20.00. Leiktu betur· Ekki Gettu-betur heldur leiktu betur. Söngleikur, ballett,ópera og splatter.

Sömu skólarnir 12 og keppa í Skólóvision keppa nú í Leiktu-betur.

Hvar eru bestu leikararnir ?

Föstudagur 25.10.

Tjarnabíó kl:19:00.Neðanjarðarrokk ·

Lack Of Trust, Citizen Joe, Reaper, Myrk, Dys, I Adapt,Múspell

Aldurstakmark: 16 ára og eldri

Laugardagur 26.10.

Tjarnabíó kl.20:00.

Hiphop Helvíti. Fram koma :

· Mc Steinbítur ,Afkvæmi Guðanna, Bæjarins bestu, Mc Mezzias ,Pax

· Gestahljómsveit: Króm frá Eskifirði vinningshafar frá Lunga Seyðisfirði.

Aldurstakmark: 16 ára og eldri

Myndlistarsýningar:

Sýningar í Gallerí Tukt Hinu Húsinu Pósthússtræti 3-5.

· 20.10.-02.11 Sýning á verkum myndlistarmaraþons. Verðlaunaafhending fer fram laugardaginn 26.10. kl:16:00.

· 04.11.-17.11. Sýning á myndum ljósmyndamaraþons.

· Verðlaunaafhending fer fram laugardaginn 09.11. kl:16:00.

 

A.T.H. ókeypis aðgangur á alla viðburði Unglistar

Brot úr viðburðunum verða að skjóta upp kollinum á hinum ýmsu opinberu stöðum í borgarlandinu alla Unglistarvikuna. Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit