Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Unglist - Dagskrá 2009

Unglist Listahátíð ungs fólks.
06.11.-14.11.2009

Unglist er vellauðug og alltaf í útrás enda hluti af mannauðshringnum Hitt Húsið Group. Unglist var stofnuð 1992 og hefur frá upphafi átt endalaus veð í tónlist, dansi, hönnun, myndlist, gjörningum, leiklist og annarri listsköpun ungs fólks. Unglist 2009 er örugg áhættufjárfesting fyrir framtíðina og lausafjárstaðan skiptir hana engu því ókeypis er á alla viðburði hennar.  Njótið vel

 

Föstudagur 6. nóv.
Hitt Húsið-Upplýsingarmiðstöð kl: 13:00-17:00
Myndlistarmaraþon
Myndlistarmaraþoni hleypt af stokkunum.  Afhent verða gögn og reglur um þátttöku.  Vegleg verðlaun frá Myndlistarskólanum í Reykjavík og Litalandi

Hitt Húsið-Upplýsingarmiðstöð kl: 15:00
Svart og hvítt eru víst litir!
Þó fólk haldi því oft fram að svart og hvítt séu ekki litir er Birta Rán Björgvinsdóttir á öðru máli. Hún hefur einbeitt sér að því undanfarið að fanga gráma hversdagsleikans sem hellir sér yfir okkur þegar veturinn gengur í garð og mun nú skila því af sér sem sjónrænum perlum þér til yndisauka. Hún mun tjá gullfallega sýn sína á veruleikann í þessum fallegu og misskildu litum á ljósmyndasýningu í Hinu Húsinu dagana 6. til 17. nóvember

Hitt Húsið-kjallari kl: 20:00
Eyrnakonfekt #1
Tónleikar

Ljósvaki
Bróðir Svartúlfs
Nóra
Ramses

Laugardagur 7. nóv.
Café Rót, Hafnarstræti 17 kl: 13:00-14:30
Freyðandi kaffi
Nemendur frá Klassíska listdansskólanum taka forskot á Dansdag Unglistar og ætla að bjóða upp á Freyðandi kaffi á Café Rót

Heba Eir Jónasdóttir Kjeld
Elísabet Birta  Sveinsdóttir
Finnbogi Fannar Jónssson
Halldóra Kristín Eldjárn

Café Rót, Hafnarstræti 17 kl: 20:00
Bít & Blástur
Bít og blástur er tónlistarhlaðborð sem svignar undan kræsingum: Jazz,spuni, bræðingur, tilraunir eða bara það sem andartakið hefur fram að færa

Sunnudagur 8.nóv.
Borgarleikhúsið kl: 14:00
Nú skal dansað
Dansdagur Unglistar. Um auðugan garð verður að gresja og fjölbreytnin í fyrirrúmi. Engin kreppa er í listsköpun og tjáningarþörf hjá ungum dönsurum á Íslandi í dag og mun það koma bersýnilega í ljós í þessari glæslegu dagskrá

Klassíski listdanskólinn
Listdanskóli Íslands
Kramhúsið
Dance Center
Spiral Dansflokkur
Danslistarskóli JSB
Dansskóli Birnu Björns
Danshópur Brynju Péturs
Dansstúdíó World Class

Norræna Húsið kl: 20:00
Klassísk Unglist 2009
Nemendur úr tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu flytja ýmis verk

Söngskólinn í Reykjavík
Söngskólinn Domus vox
Tónskóli Sigursveins
Tónlistarskólinn í Reykjavík
Söngskóli Sigurðar Dementz
Tónlistarskólinn í Grafarvogi
Nýi tónlistarskólinn

Dagskrá kvöldsins:
 
Tónlistarskólinn í Grafarvogi
Írsk syrpa:
Þjóðlag: Toss the Feathers
Bill Wheelan: Countess Cathleen
Þjóðlag: Humours of Tulla
Halldóra Ársælsdóttir og Helena Mjöll Hafsteinsdóttir,  fiðlur
 
Nýi Tónlistarskólinn
Enrique Granados:  Spænskur dans nr. 3
Loftur Einarsson, Valgeir Erlendsson og Óskar Magnússon, gítarar
 
Söngskóli Sigurðar Demetz
Antonio Vivaldi: „Sposa"
Berglind Ósk Alfreðsdóttir syngur
Marco Belluzzi, píanó
 
 Söngskóli Sigurðar Demetz
W. A. Mozart "La Vendetta" aría Bartolo
úr Brúðkaupi Figaro
Kristján Ingi Jóhannesson syngur
Marco Belluzzi, píanó
 
Tónskóli Sigursveins D.Kristinssonar
Gordon Jakob: Fantasia fyrir baritonhorn
Finnur Karlsson, baritónhorn
Júlíana Rún Indriðadóttir, píanó
 
Söngskóli Sigurðar Demetz
W. A. Mozart: terzetto úr Brúðkaupi Figaros
„Susanna, or via sortite“
Helga Kolbeinsdóttir
Kristrún Hákonardóttir
Kristinn Þór Reed
Marco Belluzzi, píanó
 
Tónlistarskólinn í Reykjavík
L. v. Beethoven: Píanókvartett í Es-dúr WoO 36, no.1
1.kafli  Adagio assai
Katrín Helena Jónsdóttir, píanó, Kristín Maríella Friðjónsdóttir, fiðla
Vala Bjarney Gunnarsdóttir, víóla, Unnur Jónsdóttir, selló 
 
Söngskólinn Domus Vox
Dr. T. A. Arne : Where the bee sucks
Mozart: Der Zauberer
Páll Ísólfsson: Heyr, það er unnisti minn
Ólafía Lára Lárusdóttir syngur
Arnhildur Valgarðsdóttir, píanó
 
Nýi Tónlistarskólinn
Chopin:  Fantasie Improntu, op 66
Egill Sigurðarson, píanó
 
Söngskólinn í Reykjavík
Schumann: Þrjú ljóð úr Liederkreis op. 39:
1. In der Fremde
2. Mondnacht
3. Frühlingsnacht
V. Bellini: ,,Vi ravviso”
aría Il conte Rodolfo úr La Sonnambula
Andri Björn Róbertsson baritón syngur
Píanóleikari er Hrönn Þráinsdóttir
 
Tónlistarskólinn í Reykjavík
J. Ph. Rameau: La Livri úr sembalkonsert nr.1 (úts.f.strengjasextett)
Hildur Oddsdóttir, Sigríður Björg Helgadóttir og Hallgerður
Helga Þorsteinsdóttir, fiðlur - Katrín Skúladóttir, víóla -
Edda Sigríður Freysteinsdóttir, selló - Gunnar Gunnsteinsson, bassi.
 

Kynnir: Salóme Gunnarsdóttir


Mánudagur 9.nóv.
Dómkirkjan kl: 20:00
Stórbrotin sígild tónlist í Dómkirkjunni
Kvartettinn Esja mun leika píanókvartett Brahms no. 3 í c moll. Kvartettinn skipa Jane Ade Sutjarjo, píanó, Sigrún Harðardóttir, fiðla, Þórunn Harðardóttir, víóla og Karl Jóhann Bjarnason, selló. Öll eru þau nemendur við Listaháskóla Íslands nema Þórunn sem útskrifaðist með BMus gráðu í víóluleik frá Birmingham Conservatorie 2008.  Píanókvartett Brahms no. 3 er mjög tilfinningaríkur og fallegur og eru þetta tónleikar sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
 
Johannes Brahms: Píanókvartett no.3 í c-moll op.60:
1. Allegro non troppo
2. Scherzo - Allegro
3. Andante
4. Finale – Allegro comodo


Miðvikudagur 11.nóv.
Íslenska Óperan kl: 20:00
Leiktu betur
Árleg en aldrei eins!
Verið hjartanlega velkomin á Leiktu betur, spunakeppni framhaldsskólanna, þar sem takmarkið er að skemmta áhorfendum og sjálfum sér!
Skólarnir sem taka þátt í ár eru:

Fjölbrautarskólinn í Breiðholti
Kvennaskólinn í Reykjavík
Menntaskólinn á Akureyri
Menntaskólinn á Egilsstöðum
Menntaskólinn við Hamrahlíð
Menntaskólinn í Kópavogi
Menntaskólinn í Reykjavík
 
Dómarar:
Árni Pétur Guðjónsson
Lilja Nótt Þórarinsdóttir
Þórunn Erna Clausen
 
Kynnir:
Ævar Þór Benediktsson
 
Glæsimeyjar:
Anna Margrét Gunnarsdóttir
Gyða Fanney Guðjónsdóttir
 
Píanóleikari:
Steingrímur Karl Teague
 
Skipuleggjendur:
Júlíana Kristín Jóhannsdóttir
Thelma Björnsdóttir
 
Ljósameistari:
Páll Ragnarsson
 
Sérstakar þakkir fá:
Hjá Söru – Blóm og Gallerí, Búðakór 1, 203 Kópavogi
Nemendaleikhús LHÍ,Stúdentaleikhúsið
Borgarleikhúsið

Fimmtudagur 12.nóv.
Hitt Húsið-kjallari kl: 20:00
Eyrnakonfekt #2
Tónleikar
 
Me,the Slumbering Napoleon
Ljóðatónn
Sykur

Laugardagur 14.nóv.
Skautahöllin í Laugardal kl: 20:00
Tískusýning fataiðndeildar Tækniskólans
Þá riðu hetjur um héruð
og skrautbúin skip fyrir landi
flutu með fríðasta lið
færandi varninginn heim.
Kynnar:
Björn Halldór Óskarsson
Margrét Ásta Arnarsdóttir
 
Tónlist:
Aron Steinn Ásbjarnarson
Björn Þorleifsson
Jón Ingi Stefánsson
Karólína Ósk Þórsdóttir
Tumi Ferrer
 
Hár:
Nemendur Hársnyrtiskólans
 
Ljósmyndun:
Nemendur Upplýsingatækniskólans
 
Skipulag og stjórnun:
Snædís Ylfa Ólafsdóttir
Tara Jensdóttir
 
Kvikmyndun:
Sara Guðrún Þorkelsdóttir
Óli Finnsson
 
Ljósahönnun:
Jón Þorgeir Kristjánsson
 
Gestahönnuðir:
Alexandra Ýr Van Erven
Arna Engilbertsdóttir
 
Hönnuðir:
Áslaug Sigurðardóttir
Berglind Björk Þórhallsdóttir
Birta Ingvarsdóttir
Björg Gunnarsdóttir
Dagmar Ýr Vilhjálmsdóttir
Dagný Ósk Árnadóttir
Edda Bóasdóttir
Elín Edda Þorkelsdóttir
Elísabet Ósk Ólafsdóttir
Eva Rut Ellertsdóttir
Fanney Lilja Hjálmarsdóttir
Guðbjörg K. Grönvold
Helga Jóakimsdóttir
Helga Rut Einarsdóttir
Margrét Bjarney Flosadóttir
María Nielsen
Myrra Mjöll Daðadottir
Ragna Margrét
Sandra H. Harðardóttir
Sandra Rut Ásgeirsdóttir
Sigríður Erla Jónsdóttir
Sigrún Björgvinsdóttir
Sigurbjörg Stefánsdóttir
Snædís Guðmundsdóttir
Snædís Ylfa Ólafsdóttir
Sóley Þráinsdóttir
Tara Jensdóttir
Thelma Björnsdóttir
Thelma Dögg Breiðfjörð Pétursdóttir
Thelma Logadóttir
Þóranna Þórarinsdóttir
Sérstakar þakkir:
Björn Þorleifs og co.
Hársnyrtiskólinn
Hitt Húsið
Kennarar Fataiðnbrautar Tækniskólans
Kristjana Ruth Bjarnadóttir
J.H. Múrverk
Upplýsingatækniskólinn
Útvarpsstöðin Kaninn
Vitabar
og allir hinir sem lögðu hönd á plóg
 

ANNAÐ
•    Sýning á myndverkum keppenda úr myndlistarmaraþoni Unglistar verður haldin í Hinu Húsinu, Pósthússtræti 3-5 tímabilið 09/11 til 20/11 
•    Verðlaunaafhending fer fram laugardaginn 14.11. kl: 15:00

Ath. Frítt er inn á alla viðburði UnglistarFlýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit