Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Vítamín

Vítamin – Tækifæri fyrir unga atvinnuleitendur

Vítamín er 8 vikna námskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 18 – 24 ára. Markmiðið er að styrkja og virkja þátttakendur og aðstoða þá að finna út hvað þeir vilja gera í framtíðinni og hvernig þeir geta framkvæmt það.....

Hvað er gert á Vítamín ?
Stuttar æfingar, lifandi fjármálafræðsla, hvernig kem ég hugmynd í framkvæmd, hvaða tækifæri eru erlendis, atvinnuleit, skapandi hugsun, markmið, leikur og margt fleira. 

Námskeiðið er í 8 vikur og er frá kl: 10:00 – 15:00 frá mánudegi til fimmtudags. Þátttakendur fá léttan hádegismat á meðan á námskeiðinu stendur. 

Tækifæri fyrir þig til þess að fá reynslu á vinnumarkaðnum í gegnum starfskynningu, sjálfboðaliðastarf eða með því að vinna að eigin hugmynd í Hinu Húsinu. 

Nánari upplýsingar veita:
Elísabet Pétursdóttir verkefnastjóri Vítamíns s: 411-5517 og Frímann Sigurðsson hópstjóri s: 411-5519
 Áttavitinn
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit