Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Unglist - Dagskrá 2012

UNGLIST LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKS
02.11-10.11.2012


Unglist listahátíð ungs fólks er fyrir löngu búin að sanna sig sem ómissandi listveisla  á haustdögum í Reykjavíkurborg.  Tónlist, dans, hönnun, myndlist, gjörningar, leiklist og allskonar listsköpun sem ungt upprennandi listafólk reiðir fram.  Hugmyndaflugið er óendanlegt, allt er mögulegt og lífið  og listin svo allskonar að eitthvað er handa öllum.  Hundruðir listamanna og þúsundir gesta,  já Unglist listahátíð ungs fólks er bara alltaf eitthvað svo allskonar, æðisleg, einstök, síung og ofursvöl.  Ekki missa af framtíðinni því að hún er núna.  Ókeypis inn á alla viðburði Unglistar samkvæmt hefð sem myndaðist á síðustu öld. Njóttu þess!
Dagskrá Unglist 2012

Unglist – The Young Art Festival
02.11-10.11.2012


Believe it or not, the forever young art festival Unglist runs for the 21st time in 2012. Many unforgettable events have taken place at Unglist through the years where young growing artists have given us the gift of an extraordinary art experience. Unglist is still awesome and always on the move. The headquarters are in Hitt Húsið, the cultural house for young people in Reykjavik and the participants are young artists engaging in music, dance, design, visual art, performances, theatre and other creative arts.

Unglist 2012 is as usual save high risk investment opportunity for your future and your cash flow is of no concern because entrance to all events is absolutely free. Unglist is unique, awesome and supercool. The future is now, don´t miss it!  Enjoy it!
Program Unglist 2012Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit