Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Unglist 2014

UNGLIST - LISTAHÁTÍÐ UNGS FÓLKS

frá 07.11 til 16.11.2014

Unglist, listahátíð ungs fólks, er nú haldin í 23. sinn og hefur hátíðin haft það að markmiði að hefja list ungs fólks á Íslandi til vegs og virðingar ásamt því að fagna og vekja athygli á menningu þeirra. Dansinn dunar, hljóðfæri eru þanin, leikarar etja kappi  í spuna, fyrirsætur spranga um tískupalla og óheft myndsköpun og skáldskapur eiga sinn fasta sess á hátíðinni. Unglist er hátíð þar sem fjölbreytileikinn þrífst eins og illgresi og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

 Fjölmennum með  vinum og fjölskyldu á  fría  viðburði og njótum listarinnar!

 

Skoða dagskrá 2014

 Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit