Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Menning og listir

Hitt Húsið er aðsetur menningar: Að skapa er að finna upp, gera tilraunir, vaxa, brjóta reglur, gera mistök og skemmta sér. En þessi skilgreining á vel við það menningarstarf sem fram fer í Hinu Húsinu, menningar-og upplýsingarmiðstöð ungs fólks.

Gallerí Tukt er vettvangur sjónlista, opinn öllum. Listsmiðjan er frábær vinnuaðstaða til listsköpunar af ýmsu tagi fyrir hópa og einstaklinga. Fimmtudagsforleikurinn í Kjallaranum er heitur þegar tónlist er annars vegar. Músíktilraunirnar eru fyrir alvöru áhugafólk um tónlist, Götuleikhúsið gleður alla yfir sumartímann. Skapandi Sumarhópar er frábært tækifæri fyrir ungt fólk til að láta drauma sína rætast og framkvæma eigin verkefni, Unglist-listahátíð ungs fólks er aðal málið á rauðum haustdögum. Ef að þú vilt skapa og skemmta þér, þá erum við kannski rétti staðurinn fyrir þig ? Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit