Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Gallerí Tukt

gallerí TuktGallerí Tukt er framsækið gallerí í hjarta borgarinnar. Gallerí Tukt leitaðist við að endurspegla allt það helsta sem er í gangi á sjónrænum vettvangi í listsköpun hjá ungu fólki s.s. innsetningar, málverk, ljósmyndaverk, teikningar, hönnun, leirlist, grafik, tölvuverk, höggmyndur og fleira. Galleríið er opinn vettvangur fyrir alla jafnt leika sem lærða á aldrinum 16 - 25 ára sem geta sýnt þar, sér að kostnaðarlausu.

Hver sýning stendur yfir í 16 daga og fær listamaðurinn leiðsögn í að setja upp sýninguna og aðstoð við að kynna hana. Umsóknareyðublöð og upplýsingar er að fá í upplýsingarmiðstöð Hins Hússins sími: 411-5500 og hjá sýningarstjóra Gallerí Tukts sem hefur aðsetur í Hinu Húsinu og er með síma 411-5526.

 

Opnunartími Gallerí Tukt er eftirfarandi:

Mánudaga kl. 10-17

Þriðjudaga kl. 10-23

Miðvikudaga kl. 10-17

Fimmtudaga kl. 10-23

Föstudaga kl. 10-17

Laugardaga kl. 13-18Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit