Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Listsmiðjan

Listsmiðja Hins Hússins er staðsett á Lindargötu 48. Hún er 150m2 vinnuaðstaða til listsköpunar af ýmsu tagi fyrir hópa. Í Listsmiðjunni eru saumavélar og öll helstu handverkfæri til smíða. Búningageymsla Hins Hússins er einnig staðsett á Lindargötunni.  Kaffiaðstaða, sófar og borð eru til staðar fyrir notendur smiðjunnar. Umsjónarmaður hefur aðsetur í Hinu Húsinu og sér hann um bókanir. Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit