Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Götuleikhúsið

Á hverju sumri býðst ungmennum 17 ára og eldri að sækja um að starfa í Götuleikhúsi Hins Hússins. Alla jafna vinnur einn leikstjóri með hópnum, en þátttakendur sjá um undirbúning s.s. búningahönnun og handritsgerð í samvinnu við viðkomandi leikstjóra. Götuleikhúsið sér um ýmsar leikrænar uppákomur á götum og torgum borgarinnar og er m.a. með sýningar á 17. júní. Götuleikhúsið er starfrækt í átta vikur á ári yfir sumartímann.  Yfir vetrartímann vinna fyrrum Götuleikhúsmeðlimir oft sjálfstætt og taka að sér verkefni fyrir ýmsa aðila
 
Áhugasamir sækja um á www.reykjavik.is/sumarstorf 


Listhópar Hins Húsins 2012

texti

Tengt efni

Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit