Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Tipp Topp

Tipp Topp er opið félags-starf fyrir fólk á aldrinum 16 - 40 ára á mið-viku-dögum frá kl. 17:00 - 22:00. Starfið fer fram í kjallara Hins Hússins, innan-gengt frá Austur-stræti og með lyftu-aðgengi fyrir hjóla-stóla á bak við húsið frá Hafnar-stræti. Félag-starfið er skipu-lagt af stjórn Tipp Topp sem er kosin af þátt-takendum í starfinu. Fastir liðir eru t.d. Bingó-kvöld, söngva-keppni, Hrekkju-vaka, Drag-keppni, DJ - kvöld, Wii-tölvu-leikja-mót og kvik-mynda-kvöld svo eitthvað sé nefnt. 

Einnig er hægt að fylgjast með dag-skrá Tipp Topp á Face-book. Hægt er að gerast vinur okkar með því að smella á Face-book merkið hér til hægri.

Hægt er að ná í starfs-fólk Tipp Topp í Hinu Húsinu í síma 411-5508 eftir kl. 17:00 á mið-viku-dags-kvöldum.Facebooksíða Ung Topp og Tipp Topp
Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit