Þú ert að skoða gamla vef Hins Hússins - Fara á nýjan vef


Samstarf erlendis og útrás

Félagstarf fatlaðra í Hinu Húsinu hefur einnig staðið við bakið á klúbbastarfi og einstaklingum sem hafa ratað erlendis. Á árinu 2012 var m.a. haldið til Írlans og tekið þátt í alþjóðlegri söngvakeppni með sigurvegar söngvakeppni Tipp Topp, Töru Þöll Danielssen. Með í för fóru tveir blaðamenn úr starfinu ásamt starfsfólki. Ólafur Svævar og Gunnar Þór skrásettu ferðina og birtist grein sem Ólafur skrifaði í Tímariti Þroskahjálpar (2. tbl. 2012)

Þá komu einnig 4 listamenn frá Bandaríkjunum sem óskuðu eftir samstarfi með 8 ungmennum úr félagstarfinu til að gera stuttmynd. Stuttmyndin átti að fjalla um dans sem tjáningarform og sýna fram á mikilvægi listrænar sköpunar sem tjáningarforms. Lagt var áherslu á að gefa ímyndunaraflinu frjálsan tauminn og opna sig.

Hér til vinstri má lesa meira um samstarfið og skoða myndbönd með því að smella á verkefnin sem báru heitin: Söngvakeppni Evrópu og Gjörningur/Mytonomi (dans)Flýtileiðir


Breyta um leturstærð/Mínar stillingar


Leit